UM FAB LAB

Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað.
TÆKJABÚNAÐUR

Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi til þess að einfalda ferli við að koma hönnun í framleiðslu.
KENNSLUEFNI

Skoðaðu náms- og kennsluefnið okkar um hönnun, og framleiðslu og lærðu að raungera hugmyndir þínar með opnum, fríum eða frjálsum hugbúnaði og tölvustýrðum tækjum og tólum.
VIÐBURÐIR
Bootcamp fyrri ára
- 2025 Húsavík Fab Lab Ísland Bootcamp
- 2024 Selfoss
- 2023 Neskaupstaður
- 2022 Ísafjörður
- 2021 Höfn í Hornafirði
- 2020 Akureyri
- 2019 Vestmanneyjar
- 2018 Sauðárkrókur