BÚNAÐUR

Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi og í mörgum tilvikum  er hægt að notast við PDF skrár  til að koma hönnuninni á framleiðslustig. Teikningar að hlut sem gerður er í Fab Lab má gera í nánast hvaða teikniforriti sem er. Í Fab Lab smiðjunum er m.a. notast við Inkscape ( www.inkscape.org ) fyrir tvívíddar hönnun og Fusion 360 ( www.autodesk.com/products/fusion-360/overview )  fyrir þrívíddarhönnun.

Tækjabúnaður

Hugbúnaður

Annar búnaður

is_ISÍslenska
is_ISÍslenska