BÚNAÐUR

Tækjabúnaður í Fab Lab eru valinn með aðgengileika að leiðarljósi og í mörgum tilvikum eru er hægt að notast við PDF skrár  til að koma hönnuninni á framleiðslustig. Teikningar að hlut sem gerður er í Fab Lab má gera í nánast hvaða teikniforriti sem er. Í Fab Lab smiðjunum er m.a. notast við Inkscape ( www.inkscape.org ) fyrir tvívíddar hönnun og Fusion 360 ( www.autodesk.com/products/fusion-360/overview )  fyrir þrívíddarhönnun.

Skurðarvélar

Epilog Mini 24 - Laserskeri


Vinnuflötur: 600 x 300 mm

Aðgengilegur á öllum stöðum

Fabwiki

Roland GX-24 - Vínylskeri


Vinnuflötur: 600 x 300 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

Fræsivélar

Shopbot PRS-alpha

Vinnuflötur: 1440 x 2190 x 150 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

MonoFab SRM-20

Vinnuflötur: 232 x 156 x 130mm

Aðgengilegt á Austurlandi

Roland Modela MDX-20

Vinnuflötur: 200 x 150 x 60 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

Roland MDX-40A

Vinnuflötur: 305 x 305 x 105mm

Aðgengilegt á Akureyri

Shopbot desktop

Vinnuflötur: 609 x 457 x 88mm

Aðgengilegt á Hornafirði

 

Indexer fyrir Shopbot

Aðgengilegt á Akureyri og í Vestmannaeyjum

 

Þrívíddarprentarar

Ultimaker 2

Vinnuflötur: 223 x 223 x 205 mm

Aðgengilegt á Austurlandi, Hornafirði, Ísafirði og Sauðárkróki

 

Makerbot Replicator 2

Vinnuflötur: 284 x 155 x 152 mm

Aðgengilegt í Reykjavík

Fabwiki

Cubify Cube 1

Vinnuflötur:140 x 140 x 140mm

Aðgengilegur á Sauðárkróki

Ultimaker 2 extended

Vinnuflötur: 223 x 223 x 305 mm

Aðgengilegt í Vestmannaeyjum
 

Up plus

Vinnuflötur: 140 x 140 x 135mm

Aðgengilegur Í Vestmannaeyjum

 

Makerbot Replicator 2X

Vinnuflötur: 284 x 155 x 152 mm

Aðgengilegt í Reykjavík

Fabwiki

3D Touch

Vinnuflötur: 185 x 275 x 201mm

Aðgengilegur á Ísafirði

 

Þrívíddarskönnun

Next engine

Aðgengilegt í Vestmannaeyjum

Fabwiki

Kinect

Aðgengilegt á Austurlandi og í Reykjavík

Fabwiki

Asus xtion pro live 3D sensor

Aðgengilegt á Austurlandi og í Reykjavík

 

Textíll

Juki DDL-8100e saumavél

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

Poli-Tape PT-06 - Hitapressa

Vinnuflötur:380 x 380 mm

Aðgengileg í Reykjavík

Fabwiki

Juki HZL-G120 saumavél

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

Juki MO-654DE Thread Serger saumavél

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

Aðstaða

adstada
map

Stafrænar smiðjur um allan heim