Menntun

Skaparar

Hugmyndakveikjur fyrir skapara.  Fáðu innlástur að verkefnum úr Fab Lab smiðjunum.

 

Námskeið og námsbrautir

Hér eru upplýsingar varðandi ýmiskonar námskeið og námsbrautir í boði í Fab Lab smiðjum landsins.

 

Kennsluefni

Hér er kennsluefni bæði fyrir byrjendur og lengra komna í notkun á hugbúnaði og búnaði Fab Lab smiðjunum.

 

Algengar spurningar

Hér listi yfir svör við algengum spurningum í Fab Lab
smiðjunum.

 

22358808220_043681d5d2_z

Verið velkomin í heim stafrænnar framleiðslutækni.
Hér hefur verið tekið saman efni sem nýtist við kennslu í stafrænni framleiðslutækni.

Efnið sem hér um ræðir er alls ekki tæmandi en lýsir því hvernig við kynnum þessi atriði fyrir nemendum í Fab Lab smiðjum landsins. Við erum opin fyrir öllum tillögum að betrum bótum og gerum okkur grein að efnið þarf að vera í stöðugri uppfærslu.

Tilgangur efnisins er að auka áhuga á stafrænni framleiðslutækni og skapa sóknarfæri fyrir nemendur. Við viljum hjálpa nemendum að að fá hugmyndir og að hafa hæfni til að raungera þær.

Efnið er hugsað þannig að hægt er að fara í mismunandi kafla eftir því hvar áhugasvið eða þörfin liggur hverju sinni.

is_ISÍslenska