STARFSSTÖÐVAR

FabLab » Forsíða » Starfsstöðvar

Árið 2008 þegar fyrsta Fab Lab smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum
höfðu 38 Fab Lab smiðjur verið stofnaðar.

Nú árið 2018 er fjöldi Fab Lab smiðja yfir 1100 talsins og fjöldi starfandi Fab Lab smiðja á Íslandi er nú 7.

is_ISÍslenska