SAUÐÁRKRÓKUR

Póstfang

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
550 Sauðárkrókur

Ath.
Smiðjar er staðset í verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Starfsfólk

Verkefnisstjóri:
Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir

Sími

(+354) 865 0619

Tölvupóstur

fablabsaudarkrokur(at)gmail.com

Facebook færslur

Skráning hafin á námskeið í fab lab (sjá sjónhorn), fyrstur kemur fyrstur fær, bara 12 sæti í boði.
Tilvalið fyrir alla sem vilja koma sér af stað í fab lab.
... See MoreSee Less

View on Facebook

1 day ago

Fab Lab Sauðárkrókur

Vinir okkar í bandaríska sendiráðinu sendu okkur línu til að benda okkur á frábært tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 16-18 ára.
Okkur þætti vænt um ef þú gætir deilt meðfylgjandi upplýsingum með ungmennum á aldrinum 16-18 varðandi Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship (BFTF).

BFTF er námstefna í Bandaríkjunum fyrir upprennandi leiðtoga þar sem þeim gefst færi á að kynnast ungu fólki víðsvegar að úr Evrópu og Bandaríkjunum, upplifa bandaríska menningu og menntaumhverfi.

Allur kostnaður er greiddur fyrir þátttakendann.
Þetta er frábært tækifæri og við vonum að þú kynnir þetta fyrir þeim sem kynnu að hafa áhuga á þessu.

Allar upplýsingar um verkefnið og umsóknarferlið eru að finna í meðfylgjandi gögnum og á heimasíðu sendiráðs Bandaríkjanna is.usembassy.gov/education-culture/benjamin-franklin-transatlantic-fellowship/

Ef spurningar vakna er velkomið að hafa samband með að senda tölvupóst á ReykjavikPublicAffairs@state.gov .
... See MoreSee Less

View on Facebook

3 days ago

Fab Lab Sauðárkrókur

Frábært tækifæri fyrir hönnuði 👍STARTING A NEW WEEK WITH NEW NOMINATIONS? ⚠

We are partnering with INDEX: Design to Improve Life and nominating the best Distributed Design to improve life.
📢Waiting for your application!

💡http://distributeddesign.eu/global-distributed-design-award-2019/

💡http://award.designtoimprovelife.dk/login

#DDA2019 #indexaward2019

supported by Creative Europe
Fab Lab Barcelona IAAC > Institute for Advanced Architecture of Catalonia Polifactory - Politecnico di Milano OpenDot Happylab Wien re:publica Pakhuis de Zwijger We Make The City Escola Superior de Educação de Lisboa - ESELx Dansk Design Center Copenhagen Maker Festival
... See MoreSee Less

View on Facebook

Opið hús fellur niður í dag. ... See MoreSee Less

View on Facebook