SAUÐÁRKRÓKUR

Póstfang

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
550 Sauðárkrókur

Ath.
Smiðjar er staðset í verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Starfsfólk

Verkefnisstjóri:
Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir

Sími

(+354) 865 0619

Tölvupóstur

fablabsaudarkrokur(at)gmail.com

Facebook færslur

Minni á að lokað verður á morgun þriðjudag vegna óviðráðanlegra ástæðna, en vil vekja athygli á lengri opnun á miðvikudag í staðin. ... See MoreSee Less

View on Facebook

2 weeks ago

Fab Lab Sauðárkrókur

Fab Lab Ísland
Bára Viðarsdóttir nemandi segir okkur frá námi sínu í Fab Lab.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Vegna veðurs verður ekkert af ferð minni suður og því eru allir velkomnir í opið hús í dag kl 13:30-16:00 🙂 ... See MoreSee Less

View on Facebook

Þar sem ég verð viðstödd opnun Fab Lab á Selfossi á morgun og málstofu um Textil á fimmtudaginn verður lokað þessa daga.
Hlakka samt til að sjá ykkur í dag milli 3-7 og svo aftur í næstu viku.
... See MoreSee Less

View on Facebook

2 months ago

Fab Lab Sauðárkrókur

Það er alltaf gaman að finna lausnir á vandamálum.
Hér stóðum við fyrir því vandamáli að hefðbundin ljóskastaragrind hefði verið fyrir skynjurum sem eru á nýjum bílum og þurfti að finna aðra lausn, í samstarfi við nemendur og kennara málmdeildar FNV varð þessi lausn fyrir valinu. Með því að geta teiknað upp plötuna og notað færsarann hjá okkur til að gera prufur varð til endanleg niðurstaða sem var svo send til þeirra í Geislatækni og skorin út í 10 mm riðfrítt stál. Niðurstaðan þessi netta, stöðuga plata sem virkar líka svona rosalega vel.
Til hamingju Bílaþjónusta Norðurlands 🙂
... See MoreSee Less

View on Facebook