AUSTURLAND

Póstfang

Mýrargata 10
740 Fjarðabyggð

Ath.
smiðjan er staðsett í verknámshúsi Verkmenntaskólans og aðalinngangur er um stiga á bakhlið (suðurhlið) hússins

Starfsfólk

Verkefnisstjóri:
Lilja Guðný Jóhannesdóttir

Sími

(+354) 477 1285

Tölvupóstur

lilja(at)va.is

Facebook færslur

1 month ago

Fab Lab Austurland

Grunnskólakennarar á Austurlandi! Kynning verður á Verksmiðjunni 2019 í Fab Lab fimmtudaginn 13. desember kl. 14:00. ... See MoreSee Less

View on Facebook

6 months ago

Fab Lab Austurland

Vinsamlegast dreifið sem víðast: Distributed Design verðlaunin á Íslandi hylla nýja tegund hönnuða sem aðlagast stafrænum heimi.
Sigurvegari Distributed Design Awards Iceland fær í verðlaun ferð til Barcelona til þátttöku í vinnusmiðju um dreifða hönnun, ásamt 250 þúsund króna peningaverðlaunum. Sendu inn hönnun þína fyrir 7.ágúst 2018
www.nmi.is/is/nyskopun_og_samstarf/dreifd-honnun-verdlaun
@DDMPEU

#DDMPEU
#distributeddesign
... See MoreSee Less

View on Facebook

8 months ago

Fab Lab Austurland

Opið í dag kl. 16 - 21 🙂
Örnámskeið í ,,glasa-rasteringum" 😉 hefst kl. 17. Þeir sem vilja prófa þurfa að koma með glas með sér 🙂
Viðar Guðmundsson
#fablabausturland #lasercutter #raster #Epilog
... See MoreSee Less

View on Facebook

9 months ago

Fab Lab Austurland

Almenn opnun í kvöld kl. 16 - 21. Örnámskeið kl. 17 í gerð LED lampa með press-fit tækni. Endalausir möguleikar þar, ekki satt Þorvarður Sigurbjörnsson 🙂
Nú fer hver að verða síðastur að skella sér í Fab Lab fyrir sumarið svo því ekki að kíkja við í dag. Opnunartíma sem eftir eru á vorönn má sjá hér: www.fablab.is/austurland/
... See MoreSee Less

View on Facebook

9 months ago

Fab Lab Austurland

Opið kl. 16 - 21. Örnámskeið kl. 17 í notkun ShopBot (stóri fræsarinn), tæki sem býður svo sannarlega upp á endalausa möguleika 🙂 Viðar Guðmundsson ... See MoreSee Less

View on Facebook

Flickr