VESTMANNAEYJAR

Póstfang

Nýsköpunarmiðstöð Íslands / Fab Lab Vestmannaeyjar

Dalavegi 2
900 Vestmannaeyjar

Starfsfólk

Verkefnisstjóri:
Frosti Gíslason

Sími

(+354) 522 9440

Tölvupóstur

frosti(at)nmi.is

Facebook færslur

4 days ago

Fab Lab Vestmannaeyjar Iceland

Fab Lab Vestmannaeyjar ásamt öllum Fab Lab smiðjum landsins taka þátt í Verksmiðjunni sem er er spennandi nýsköpunarkeppni fyrir fólk á aldrinum 13-16 ára. Daði Freyr og Berglind Alda kynna ykkur fyrir verkefninu í þessu myndbandi og skráning fer fram á ungruv.is/verksmidjan.

UNGRÚV

RÚV
Verksmiðjan er spennandi nýsköpunarkeppni fyrir fólk á aldrinum 13-16 ára. Daði Freyr og Berglind Alda kynna ykkur fyrir verkefninu í þessu myndbandi og skráning fer fram á ungruv.is/verksmidjan.

UNGRÚV
... See MoreSee Less

View on Facebook

1 month ago

Fab Lab Vestmannaeyjar Iceland

Bára Viðarsdóttir segir okkur frá námi sínu í Fab Lab.

Fab Lab Ísland
Bára Viðarsdóttir nemandi segir okkur frá námi sínu í Fab Lab.
... See MoreSee Less

View on Facebook

3 months ago

Fab Lab Vestmannaeyjar Iceland

Nú eru komnar yfir 1500 Fab Lab smiðjur víðsvegar um heiminn. Við erum stolt að vera hluti af frábæru þekkingarneti smiðja, virk í innlendu, norrænu og alþjóðlegu samstarfi. Við erum þakklát fyrir okkar frábæru notendur frábært samstarf innnanlands sem erlendis. Fab Lab smiðjan í Vestmannaeyjum var ein af 38 fyrstu Fab Lab smiðjunum í heiminum og hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu samstarfs Fab Lab smiðja víða um heim frá upphafi.🎉🎉🎉We are now more than 1.500 labs around the 🌍

If you want to check the full list of labs, please visit: www.fablabs.io/labs

If you want to become part of the #FabLabNetwok add your lab here: www.fablabs.io/labs/new

#FabFndnNews #News #Love #World #Community #DigitalFabrication #cnc #space #list #make #diy #laser #3dprinting
... See MoreSee Less

View on Facebook

Í dag fengum við í heimsókn hina frábæru Gleðigjafa og þökkum við þeim kærlega fyrir ánægjulega stund. ... See MoreSee Less

View on Facebook

Flickr