VESTMANNAEYJAR
FabLab » Forsíða » Starfsstöðvar » Vestmannaeyjar
PÓSTFANG
Fab Lab Vestmannaeyjar
/Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Ægisgötu 2
900 Vestmannaeyjar
ICELAND
STARFSFÓLK
Forstöðumaður:
Frosti Gíslason
SÍMI
(+354) 488 0100
TÖLVUPÓSTUR
vestmannaeyjar (hja) fablab.is
OPNUNARTÍMI
Opið virka daga frá 09:00-16:00. Hægt er að bóka tíma í handleiðslu með því að senda póst á vestmannaeyjar (hja) fablab.is eða mæta í opna tíma á frábærum föstudögum. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í Fab Lab smiðjunni í Eyjum.
Dagskrá
Staðsetning
VERKEFNI OG VIÐBURÐIR
Árið 2008 opnaði fyrsta Fab Lab smiðjan á Íslandi í Vestmannaeyjum.
Í smiðjunni hefur verið lögð áhersla á þjónustu við nemendur, ungt fólk og frumkvöðla.
Fab Lab Vestmannaeyjar hefur komið að fjölda verkefna og viðburða.
Hér eru tenglar á hluta þeirra:
VERKEFNI OG VIÐBURÐIR
- 2022, 2023, 2024 and 2026 MATEY Seafood Festival
- 2017-2024-Distributed Design
- 2019 Verksmiðjan - RÚV
- 2012 Flikk Flakk Samfélagsverkefni,
Flikk Flakk er samfélagsverkefni / sjónvarpsþáttur sem var gerður árið 2012 af RÚV,
Fab Lab smiðjan í Vestmannaeyjum var nýtt til þess að framkalla hugmyndir 4 hönnuða og íbúa sem unnu að verkefninu og samfélagið í Eyjum var virkjað til að taka til hendinni á opnu svæði í Vestmannaeyjum sem varð að fallegu anddyri fyrir Vestmannaeyjar á nýju Vigtartorgi í Eyjum.
TÆKJABÚNAÐUR
Tækjabúnaður | Tegund / Líkan | Ár |
---|---|---|
Laserskeri | Epilog Mini Helix 24-40W | 2008 |
Vínylskeri | Roland GX-24 | 2008 |
Stór fræsivél | Shopbot PRS-alpha | 2008 |
Fín fræsivél | Roland Modela MDX-20 | 2008 |
3D prentari | Ultimaker 2+ extended | 2015 |
3D prentari | Original Prusa i3 MK3.9 | 2021 |
3D prentari | Original Prusa MINI+ | 2021 |
3D prentari | BAMBU LAB X1 - CARBON | 2023 |
3D prentari | Original Prusa XL - 5 tool h | 2024 |
Formmótunarvél | Mayku Formbox EU | 2021 |
Saumavél | JUKI-HZL-G220 | 2021 |
Iðnaðarsaumavél | GLOBAL WF-3955DD | 2021 |
Vinylskeri / prentari | Roland VersaSTUDIO BN-20 | 2021 |
Formmótunarvél | Mayku Multiplier | 2022 |
3D skanni | Shining EINSTAR | 2023 |
VR höfuðsett | Meta Quest 3 | 2023 |
VR höfuðsett | Meta Quest 2 | 2023 |
MIDI hljómborð | FL KEY37 | 2023 |
Akrýl beygjuvél | Formech FLB500 line bender | 2024 |