island

 

Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað.

taeki1

 

Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi og í mörgum tilvikum eru er hægt að notast við PDF til að koma hönnuninni á framleiðslustig.

hugbunadur

 

Í Fab Lab smiðjunum er m.a. notast við Inkscape fyrir tvívíddar teikningar og Sketchup, Fusion 360 eða Autodesk 123D fyrir þrívíddarteikningar.

is_ISÍslenska